Skip to product information
1 of 11

Eyrós

Arms out - Swaddelini

Arms out - Swaddelini

Regular price 16.472 ISK
Regular price Sale price 16.472 ISK
Sale uppselt
Vsk innifalinn
Litur

 

Vöxtur og frelsi með hverjum svefni

Arms Out Swaddelini svefnpokinn er fullkomin blanda frelsis og þæginda fyrir börn sem eru að byrja að rúlla og kanna heiminn. Pokinn er hannaður fyrir börn að þyngd u.þ.b. 8-11,5 kg. Pokinn er útbúinn af Hug Technology® sem býður upp á milda þjöppunarmeðferð til að róa barnið þitt í væran svefn.

Arms Out Swaddelini svefnpokinn hentar vel fyrir barnið þitt er það byrjar að vaxa og dafna. Pokinn sameinar öryggi og þægindi. Þetta er meira en aðeins svefnpoki, þetta er fullvissa um áframhaldandi umönnun.

 

Byltingarkennd þægindi fyrir börn á ferð og flugi.

  • Fyrsti pokinn sinnar tegundar prjónaður með byltingarkenndri þrívíddar tækni
  • Hug technology® sem styður við og róar og hentar vel til að fylgjast með Moror viðbrögðum.
  • Hannaður fyrir börn sem eru nú þegar á ferð og flugi meðan þau sofa og tryggir öryggi og þægindi           
  • Passar við ýmis undirföt, allt frá bleyjum til annarra fata
  • Fyrir börn sem geta nú þegar rúllað sér og jafnvel skriðið er unnt að nota pokann sem öryggt og þægilega íveranlegt teppi.

 

Sendingarmáti

Hægt er að senda með Dropp sendingarþjónustu eða Íslandspósti.

Skila vöru

Ef skil þarf vöru eða skipta hafðu samband við eyros@eyros.is. Varan verður að vera óopnuð og ónotuð.

View full details