Collection: Sleepytot

Sleepytot er verðlaunamerki sem kemur alla leið frá Ástralíu og er með CE vottun.

Sleepytot er frábær kúrubangsi sem hjálpar barninu að halda utan um snuddurnar. Börnum finnst sérstaklega gott að lúlla með hann. Sleepytot er bæði mjúkur og getur verið með margar snuddur. Hann veitir barninu öryggi og auðveldar líka foreldrum að finna snuddurnar á nóttunni.

verðlaun sem þau hafa unnið